Áfram veginn....

Ég held áfram ad kaupa og lesa Morgunbladid sem og ad rita einhverjar fćrslur hér eins og tími minn leyfir.

Thad er ekki ad ég sé eitthvad hrifinn af breytingunum á bladinu en adamálid er ad ég er "ligeglad" um hver sé ritstjóri Morgunbladsins og hef alltaf verid.

Morgunbladid hef ég nefnilega alltaf lesid á theim forsendum ad thad sé ekki endilega med sannleikann i hřndunum hvad tha adferdafrćdina. Hinsvegar hafa alltaf verid thar til stadar alvřru bladamenn, vandadir og umfram allt fréttamenn í edli sínu sem hafa haft a.m.k. mitt traust. Svo verdur áfram tel ég thó svo ad margir hafi horfid á braut.

Innsendar greinar hafa einnig haft sitt ad segja og eg held ad svo verdi áfram.

Íthróttafréttir íslenskar hafa einnig verid thar hřfdi og herdum ofar řdrum midlum (fyrir utan reyndar óój).

Og svo hefur Mogginn minningargreinarnar. Thćr renni ég í gegnum og thó svo ad allt annad verdi eydilagt á Mogganum held ég ad meira ad segja Davíd leggi thćr ekki ad velli.

Annars er frá thví ad segja ad ég er ánćgdur med ad hafa dćmt minn 100. leik i dřnskum fótbolta um helgina. Ekki slćmt á rúmu ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband