29.4.2009 | 10:15
Heppin Steinunn Valdis
Thad næsta sem menn hafa komist personukjøri til thessa var ad auka vægi utstrikana fyrir nokkrum arum i kosningaløggjøfinni.
Personulega fannst mer thad god breyting.
Thessari breytingu fylgdi ad thad tharf ekkert rosalega hatt hlutfall til ad hreyfa vid folki a lista, serstaklega i nedri sætum.
I tilfelli Steinunnar Valdisar og Mardar Arna. var um ad ræda 11,12 % kjosenda ad strika yfir nafn Steinunnar til ad Mørdur færdist upp fyrir hana. Hatt i threttan hundrud atkvædi sem sagt.
I sidustu kosningum sau menn i tilfelli Arna Johnsen ad thetta virkar og thvi held eg ad margir kjosendur seu ordnir medvitadir um thetta vopn.
Steinunn Valdis var med hatt i tvøhundrud fleiri utstrikanir en thurfti til ad færa Mørd uppfyrir hana a listanum. Hennar heppnni liggur i thvi ad Mørdur var lika strikadur ut i nokkrum stil.
En skyldu studningsmenn Steinunnar hafa sed thetta fyrir a sidustu metrunum og tryggt sig med ad strika yfir Mørd?
Eg held ad thad se raunin. Mørdur er nefnilega vaskur thingmadur sem hefur ekki verid i skandaladeildinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.