12.2.2009 | 21:56
Hvađ gengur manninum til?
Mér finnst ţađ athyglisvert nú, ţegar mikiđ liggur viđ í stjórn landsins, hvernig tíma alţingismanna er variđ. Karpiđ, sem fjallađ var um í fjölmiđlum í gćr virđist ţví miđur vera nokkurs ráđandi og ţá hlýtur ađ mega segja ađ ţađ standi ţarfari atriđum fyrir ţrifum.
Mál eru misjafnlega ađkallandi, svoleiđis er ţađ nú bara, hvort sem mönnum líkar betur eđa verr. Og ţađ getur veriđ athyglisvert ađ skođa hvađ veriđ er ađ sýsla međ á Alţingi, ferli mála og síđan ţađ sem oftast ratar í fjölmiđla, nefnilega fyrirspurnatímana.
Hér gefur ađ líta fyrirspurn frá Kristjáni Ţór Júlíussyni um ţróun efnahagsmála.
1. Hver hefur ţróunin veriđ á eftirfarandi sviđum á árunum 19912009:
a. hagvexti,
b. vergri landsframleiđslu, og
c. kaupmćtti?
Óskađ er eftir ađ upplýsingar séu birtar fyrir hvert ár, í heild og á íbúa og umreiknađ á föstu verđlagi í febrúar 2009.
2. Hvernig hafa á sama tíma ţróast:
a. útgjöld ríkisins til heilbrigđisţjónustu,
b. útgjöld til menntamála, og
c. framlög til rannsókna og nýsköpunar?
3. Hvert hefur atvinnuleysi og atvinnuţátttaka veriđ á árunum 19912009? Óskađ er eftir ađ upplýsingar séu birtar fyrir hvert ár og tilgreint hvađa skilgreining sé notuđ viđ mćlinguna.
4. Hver hefur ţróunin veriđ á sömu sviđum og sama tímabili í Svíţjóđ, Noregi, Danmörku, Finnlandi og á Kúbu? Óskađ er eftir ađ tölulegar upplýsingar verđi á föstu verđlagi og umreiknađar á íbúa.
Fyrir ţađ fyrsta er tímabiliđ áhugavert. Stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins. Er ţingmađurinn ađ láta vinna ţarna fyrir sig kosningabaráttuplagg fyrir flokkinn sinn? Ţykist hann vita jafnvel niđurstöđuna? Ef svo vćri er um grófa misnotkun tíma ađ rćđa, tíma sem vćri betur variđ í ađ taka höndum saman um ađ komast uppúr núverandi hjólförum.
Hitt athyglisverđa atriđiđ er svo auđvitađ Kúba. Af hverju í ósköpum er samanburđur viđ Kúbu. Er hann ađ bera nýjan fjármálaráđherra viđ Castró? Ţađ er ţađ lógískasta sem ég get séđ í ţví.
En hvernig vćri nú, drengir ađ koma sér almennilega ađ verki frekar en ađ standa í ţessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.