Ég styð Guðmund

Mér líst vel á það sem ég las í Feyki í morgun varðandi Guðmund Steingrímsson og pólitískar fyrirætlanir hans.

Ég styð hann heilshugar í forystuhlutverk fyrir framsóknarmenn í norðvestur kjördæmi.

Í honum sé ég koma félagslegar áherslur og samvinnuhugsjón.

Ég mun beita mér eins og ég frekast get í hans þágu í mínu gamla kjördæmi.

Svo er spurning hvort það sé ekki tími fyrir Magnús að stíga til hliðar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég styð Hermann bróður hans ... ansi lunkinn skotbakvörður í denn ... !!!

 

Genetískur (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 13:56

2 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ég heyrði í dag að Skagfirðingar vilji tefla Gunnari Braga fram.

En ég er sammála með Magnús, spurning um að Upplyfting fari á tónleikaferðalag um heiminn.

Rúnar Birgir Gíslason, 28.1.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband