Alvarleg veruleikafirring

Það er að minnsta kosti eitt rétt sem Geir Haarde segir þessa dagana. Samfylkingin er í tætlum sem stjórnmálaflokkur þessa dagana.

Að slíta stjórnarsamstarfi vegna þess að forsætisráðherrastóllinn fékkst ekki er ótrúleg lágkúra miðað við það ástand sem ríkir í þjóðfélaginu. Um "Davíð burt" kröfuna hef ég áður tjáð mig.

Hvað með aðgerðir og stefnumörkun næstu mánuði? Var slíkt ekkert rætt?

Það er grafalvarlegt mál að haga sér svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband