Danir tapa líka

Tap þeirra, sem hafa fjárfest í hlutabréfum og fasteignum í Danmörku er á árinu 2008 523 milljarðar DKR. Það mun vera í kringum 100.000 á hvern Dana eða um 2,3 milljónir IKR.

Versta ár í sögunni í þessu samhengi hjá þeim.

Það er því ljóst að það kreppir víðar að en á klakanum þó það komi hægar og seinna fram í dagsljósið og verði auðvitað ekki nándar nærri eins svart.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband