Hvað hafa Mahmoud Ahmadinejad Íransforseti og Marge Simpson sameiginlegt?

Í fyrstu getur það eiginlega ekki verið neitt en samt er það svo að þau hafa bæði flutt jólaávarp (alternative Christmas message) Cahnnel 4 í Bretlandi ásamt fleirum aðilum úr ýmsum áttum í gegnum tíðina eins og Jessie Jackson og Brigitte Bardot.

En hér er hægt að sjá skilaboð Ahmadinejad en annars finnst mér hann vera í daufara lagi eins og drottningin. Hefði átt von á einhverju beittara frá honum svona fyrir fram. En samt er nú hægt að sjá smá blóð renna í æðum forsetans.

If Christ were on earth today, undoubtedly He would stand with the people in opposition to bullying, ill-tempered and expansionist powers.

If Christ were on earth today, undoubtedly He would hoist the banner of justice and love for humanity to oppose warmongers, occupiers, terrorists and bullies the world over.

http://link.brightcove.com/services/link/bcpid1184614595/bctid5777729001

Textaútgáfa hér og smá Íranskynning hér, allt í boði Channel 4.

Áhugavert í það minnsta, veit svo sem ekki hvort það sé meira en það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband