29.11.2008 | 19:21
Tilvitnun dagsins
Eins og eyjan.is er nú ágætur miðill og reyndar í miklu uppáhaldi hjá mér þá er einn þáttur sem mætti laga.
"Tilvitnun dagsins", sem er neðst á síðunni hóf göngu sína ágætlega en hefur ekki staðið undir nafni undanfarið. Sama tilvitnununin hefur nú staðið í hálfan mánuð held ég og þó að hún sé góð þá má nú öllu ofgera.
Annars legg ég það til við ritstjórann að hann geri meira úr þessum þætti eyjunnar og breyti þessu í "tilvitnanir dagsins", hafi þær fleiri en eina en passi sérstaklega uppá að þeim sé breytt á hverjum degi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Kvitt frá Tasmaníu.
ps. hvað ætlið þið að vera lengi í Baunalandi?
Elva Ásgeirs (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 06:22
Takk fyrir thad. Alltaf jafn gaman ad fa kvitt fra Tasmaníu:)
Erfitt ad svara tímalengdinni......... fra halfu og upp i nokkur ar. Frekara svar fæst i tølvuposti:)
Ragnar Bjarnason, 2.12.2008 kl. 16:36
Nú jæja... var bara að forvitnast þar sem þú nefndir húsið á Laugum við mig :) Hafið það gott!
Elva Á. (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 00:56
Sömuleiðist takk. Annars getið þið fengið húsið næstu misseri :)
Ragnar Bjarnason, 10.12.2008 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.