18.11.2008 | 21:47
Snýst ekki um Evrópusambandid
Brotthvarf Gudna úr formannsstóli snýst ekki um Evrópusambandid og mismunandi skodanir flokksmanna á theim málum, nema thá ad sáralitlu leyti.
Til thess hafa alltof margir andstædingar ESB innan Framsóknar verid lítt hrifnir af frammistødu fyrrverandi formanns.
Thetta snýst fyrst og fremst um ad thad sé sterk forysta í flokknum sem getur tekist á vid vidfangsefni dagsins, og framtídarinnar.
Thad hefur ekki tekist undanfarin misseri og thvi hlaut ad koma ad thessu.
Ad adfør hafi verid gerd er bull. Gagnrýni vissulega en thegar óánægja er til stadar láta menn heyra í sér.
Ad Framsóknarmennirnir séu farnir úr flokknum er enn meira bull.
Kynslódaskipti thurftu ad fara fram og nú er nánast vonum seinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég heyri að menn gera að því skóna að Guðni og Bjarni stofni nýjan Framsóknarflokk, tíminn einn verður að leiða það í ljós.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2008 kl. 14:38
Bróðir sæll....
Kynslóðaskipti segir þú - og svo tekur Valgerður við stjórn i flokknum....... Það ættu að vera fleiri en Guðni sem draga sig í hlé.
Það var miður er Halldór Ásgrímsson varð formaður flokksins og ekki batnar ástandið nú með Valgerði.
Í lesendabréfi mínu um daginn hélt ég því fram að ég væri framsóknarmaður - og það er ég. En ég er ekki Valgerðar-framsóknar-maður! Því fer fjarri. Og því miður mun tíminn sanna orð mín - lengi getur vont vesnað...
Hannes Bjarnason
Hannes Bjarnason, 21.11.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.