Spurning um að koma út

Er einhver sem gæti hugsað sér að nota inneign hjá Iceland Express, svona rétt áður en það fer á hausinn?

Annars brenn ég líklegast inni með hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Jónsson

Sæll Ragnar,

Iceland Express verður ekki fyrir beinum áhrifum af gjaldþroti Sterling. Það hefur alltaf verið ljóst að rekstur Sterling væri erfiður. Iceland Express er með mjög litla yfirbyggingu og stendur betur en mörg sambærileg félög. Við erum ekki að fara neitt.

Mbk,

Andrés.
Upplýsingafulltrúi Iceland Express

Andrés Jónsson, 30.10.2008 kl. 12:18

2 identicon

Þetta kallar maður að vera víðlesinn! Það er gott að vita til þess að Icelandexpress fylgist með kúnnunum sínum...vonandi hefur Andrés rétt fyrir sér og ég sef rólega með mínar tuttuguþúsund krónur hjá félaginu þangað til í febrúar þegar ég ætla að fljúga með vinum mínum :)

Anita (kona Ragnars og handhafi)

Anita (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband