150 thusund dollarar i føt

Eg hef i sjalfu ser ekkert a moti thvi ad Sarah Palin fai ser føt fyrir 150 thusund dollara, bara svona til ad klara imyndarvinnuna fyrir kosningabarattuna.

En Republikanaflokkurinn borgar.

Ef kafad er adeins dypra tha er thad svo tilfellid ad Republikanaflokkurinn borgar thvi kosningasjodur theirra McCainn og Palin ma thad ekki løgum samkvæmt.

Og hver samdi løgin? Ja, til dæmis McCain.

Pinu verid ad fara a svig vid hlutina er thad ekki?

Annars er thad svo ad ahugasamir (sem ekki eru bandariskir rikisborgarar) geta stutt dyggilega vid bakid a McCain og Palin svona fjarhagslega sed. Bara ad kaupa kosningavarning af theim.

Thetta er aftur a moti ekki hægt hja Obama og Biden, enda thurfa their ekkert a thvi ad halda eftir 150 milljonir dollara i kassann i september.

Munurinn er sa ad opinberi varningurinn hja Obama/Biden er seldur af kosningabarattu theirra en hja McCain/Palin er thetta sjalfstætt batteri.

Snidugt i Ameriku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband