Gjaldmidillinn verdur ekki reistur ur dvalanum

Thad er deginum ljosara ad halfsmanadarstopp gjaldmidilsins okkar hefur endanlega skorid ur um ad hann verdur ekki notadur lengur. Thad hefur manni reyndar verid ljost i thonokkurn tima ad svo væri.

Mer datt heldur aldrei i hug ad taka husnædislan i erlendri mynt thvi fyrir mer var thetta astand i dag bara timaspursmal tho thetta se heldur verra en madur atti von a.

En malid er ad thad er ekki hægt ad 300 thusund manna samfelag geti haft eigin gjaldmidil sem er fullfljotandi an tengingar vid adrar myntir. Danir til ad mynda, sem eru med sterkara og fjølbreyttara hagkerfi en vid og eru ad auki riflega fimm milljonir tengja kronuna sina fast vid evru. Thad er sidan reyndar bara timaspursmal hvenær their afleggja kronuna og taka upp evru.

En thessi korktappamynt okkar er thad sem eg a erfidast med ad skilgreina, hvad tha verja fyrir dønskum vinum minum.

Og their hafa rett fyrir ser. Kronan hefur verid notud i gegnum arin til ad fiffa til hlutina i hagkerfinu okkar og thad er bara ekki rettlætanlegt lengur. Thad er ekki verjandi heldur ad halda uti mynt sem hægt er ad leika ser ad. Thad tharf ekki nema medalfyrirtæki til ad leika ser ad genginu.

Thar fyrir utan er allur truverdugleiki kronunnar islensku nu endanlega farinn. Thad svarar ekki fyrirhøfninni ad reyna ad retta thennan truverdugleika vid. Thad tekur allt of langan tima og tekst ad øllum likindum aldrei.

Thad eina retta i stødunni virdist manni thvi vera ad skipta kronunni ut sem gjaldmidli og taka upp annan. Thad ma gjarnan vera norska myntin min vegna, hvort sem um millistig væri ad ræda edur ei.

Midad vid støduna nuna getur thad ekki skapad meiri glundroda ad ganga i thetta mal strax.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Aðalsteinsson

Já, það styttist kannski í að íslendingar þurfi að kasta krónunni.  Fyrst verða þeir samt að færa kennitöluflakkarana Glitni og Landbanka í betri umbúðir.  Erlendir bankar sjá enga ástæðu til að eiga gjaldeyrisviðskipti við stofnanir sem strika yfir skuldir sínar og lúta svo stjórn sömu aðila áfram.  Svo ekki sé nú minnst á skort þeirra á virðingu fyrir íslenska Seðlabankanum.  En við erum að falla á tíma og íslenska ríkisstjórnin þarf að taka af skarið.  Nú hefði verið gott að hafa þjóðstjórn og jafnvel utanþingsstjórn sem er óhað hagsmunapólititík og helmingaskiptum.  Það vantar  allt malt í íslensku ríkisstjórnina!

Þórir Aðalsteinsson, 17.10.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband