12.10.2008 | 10:36
Fyrir ættingja og vini
Þrátt fyrir stöðuna undanfarna viku, sem enn er ekki komin í lag varðandi lausafjárstreymi frá Íslandi hingað út, höfum við það þokkalegt.
Það bjargar okkur þessa dagana að ég hef dæmt fótbolta hér og greiðslur fyrir það eru hálfsmánaðarlega. Á því björgum við okkur út mánuðinn en eðlilega höfum við skorið allt niður nema það allra nauðsynlegasta.
En sjáum hvað þetta gerist hratt því auðvitað verða þessir hlutir að komast í lag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Enginn ávinningur að flögguninni
- Viðvaranir fyrir vestan en 22 gráður fyrir austan
- Tugir skjálfta í nótt
- Mætti óvelkominn á öldrunarheimili
- Ný líkbrennsla í Grafarvogi
- Síðasta stríðshetjan kemur í land
- Bandalagsríkin eru á réttri leið
- Of margt sem gengur ekki upp
- Finnur fyrir anda Jónasar seint á kvöldin
- Myndir: Líf og fjör á Akureyri um helgina
Erlent
- Náðu að bjarga sér með því að klifra upp á þak
- Banaði þremur úr tengdafjölskyldunni með sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
- Vonar að fundurinn með Trump hjálpi til með vopnahlé
- Kapphlaup við tímann í Texas
- Það eru ekki mannréttindi að búa í Svíþjóð
- Rússar segjast hafa náð tveimur þorpum á sitt vald
- Telja sig hafa handtekið skipuleggjanda tilræðisins
- Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag
Viðskipti
- Fjárfestar ekki selt eignir í stórum stíl
- Arion og Kvika hefja samrunaviðræður
- Sér fyrir endann á harðri vaxtastefnu
- Olíuverð lækkað þrátt fyrir átök
- Verðbólgan verði 3,8% í ár
- Gleðilega útborgun
- Frá Tesla í íslenskan jarðhita
- Hið ljúfa líf: Viðskiptablaðamaður fer í skemmtigarð
- Ódýrasti bollinn úr dýrasta hráefninu
- Allir eigi að nota gervigreind
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.