Þetta var eitthvað meira í áttina hjá Clinton

Það var nú fallega gert hjá Clinton að leggja það til að "Roll Call" yrði hætt og Obama yrði útnefndur með lófataki og látum.

En auðvitað var þetta ósköp venjulegt pólitískt leikrit, tilkomumikið en leikrit engu að síður.

Eitt stendur þó uppúr. Atriðið virðist við fyrstu sýn vera vel æft af báðum aðilum og það er það sem mestu máli skiptir.

Ég er búinn að fá smá bjartsýni til baka sem ég missti við ræðu Clinton í gær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband