18.8.2008 | 20:50
Kannski hann sé bara rokkstjarna!
Það styttist í flokksþing Demókratanna í Denver. Þar mun Obama taka á móti tilnefningu sinni sem forsetaframbjóðandi flokksins.
Mikið húllumhæ og, eins og rokkstjörnu og "celebrity" sæmir þá er hann með "backstage pass".
As you may have heard, 10 supporters will be joining me backstage before I accept the nomination at the Democratic National Convention in Denver.
They each bring their own unique perspectives and experience, and they are united by their hunger for change.
Tíu gallharði stuðningsmenn hans, vel valdir að teknu tilliti til allra þátta, fá að vera baksviðs með forsetaframbjóðandanum á þessum roknaviðburði. Af fyrsta yfirlestri um fólkið og bakgrunn þess þá er þetta sniðugt.
Ég var ekki valinn. En get samt verið á ráðstefnunni en held ég hafi ekki efni á því. Get samt alltaf haldið áhorfspartý samt hjá mér.
Svo styttist í varaforsetavalið auðvitað, spái því að tilkynnt verði um það á sunnudag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.