Fótboltabullurnar dönsku

Það var kannski eins gott að hinir annáluðu slagsmálahundar úr röðum Bröndby áhangenda, komust ekki í það fyrir öryggisliðinu að berja AGF stuðningsmennina.

Þeir síðarnefndu hafa nefnilega verið í æfingabúðum undanfarið. Reyndar við litla hrifningu danskra því í ljós kom að þær voru í boði kommúnunnar. Þeir voru semsagt með húsnæði í boði Aarhus kommúnu og notuðu það til að æfa slagsmálin.

Sniðugt í Danmörku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband