12.8.2008 | 09:03
Kaup gærdagsins og smá um bensínverð
Keypti mér hjól í gær, alveg ágætis tæki. Þá getur maður lagt bílnum og sparað helling auk þess að leggja sitt af mörkum til minni mengunar.
Ég er nefnilega pínulítið sammála Anders Fogh um að bensínið eigi að vera dýrara.
I have observed that in all other countries, including in America, people are complaining about how prices of [gasoline] are going up, Denmarks prime minister, Anders Fogh Rasmussen, told me. The cure is not to reduce the price, but, on the contrary, to raise it even higher to break our addiction to oil. We are going to introduce a new tax reform in the direction of even higher taxation on energy and the revenue generated on that will be used to cut taxes on personal income so we will improve incentives to work and improve incentives to save energy and develop renewable energy.
Þetta var haft eftir forsætisráðherranum í NYT á föstudaginn og viðbrögð heima fyrir eru frekar blendin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.