Karadzic fangaður

Það verða að teljast fréttir dagsins að eftir áratug sé búið að fanga Radovan Karadzic en hann náðist nú í kvöld.

The office of Serbian president says former Bosnian Serb leader Radovan Karadzic has been arrested in Serbia. President Boris Tadic's office says in a statement that Karadzic was arrested on Monday July 21, 2008 evening "in an action by the Serbian security services."

He is charged with genocide, crimes against humanity and violations of the law of war.

Held að ég fari rétt með að þetta séu sterkustu ákærur sem hægt er að setja fram af alþjóðadómstólnum og kannski ekki nema von.

Svo í framhaldi þessa fara auðvitað næstu mánuðir í réttarhöld yfir honum og upprifjanir á Bosníu/Júgóslavíu stríðinu. Annars er mönnum hollt að vera minntir á misgjörðir ef hægt er að læra af þeim þannig að ekki eigi sér stað aftur.

Hitt er svo annað mál að ég á ekki von á öðru en sagan endurtaki sig í þessum efnum áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband