Tímaáćtlun Bush

Ţađ liggur viđ ađ manni finnist ţađ stórfréttir ađ Bush fallist á tímasetta áćtlun heimkvađningar heraflans frá Írak. Hann hefur lengi barist fyrir ţví ađ stríđsreksturinn í Írak sé ekki međ tímasettan endi af hálfu Bandaríkjamanna en nú hefur hann undiđ sínu kvćđi í kross varđandi ţetta. Og ástćđan, jú ađ ţađ sé mikill árangur ađ nást viđ ađ ná stöđugleika í landinu og svo međ smáa letrinu ađ ţađ sé líka vegna mikils og djúpstćđs pólitísks ţrýstings bćđi heima fyrir og í Írak.

Ţeir líta síđan á ţetta hvor međ sínum augum forsetaframbjóđendurnir.

A spokesman for Mr. Obama, Bill Burton, called the announcement “a step in the right direction,” but derided what he called the vagueness of the White House commitment.

Og af hálfu McCain

Senator John McCain, the Republican presidential candidate, praised the agreement as evidence that Mr. Bush’s strategy of sending additional forces last year had worked and he sought to use it as a cudgel against Mr. Obama.                                            “An artificial timetable based on political expediency would have led to disaster and could still turn success into defeat,” Mr. McCain said.

Og ekki síst af hálfu Íraka sjálfra

“The Iraqi government considers the determination of a specific date for the withdrawal of foreign forces an important issue to deal with,” he said. “I don’t know what the American side thinks, but we consider it the core of the subject.”

En ţađ á auđvitađ eftir ađ semja um sjálfa tímaáćtlunina ţví ţetta er í raun bara samkomulag um ađ hafa slíka tímaáćtlun til ađ vinna eftir. Menn reikna síđan hins vegar međ ţví ađ ađ afskaplega lítiđ kjöt verđi á beinunum ţegar upp verđur stađiđ frá samningaviđrćđunum um hana.

Ţađ held ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Eina tímasetta áćtlunin sem mađur gćti vćnst af ţessum manni vćri áćtlun um útrýmingu Írans... Sem myndi ađ sjálfsögđu ekki ganga eftir.

Gestur Guđjónsson, 19.7.2008 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband