Áhugavert val á aðstoðarmanni

Val ráðherra og nú þingmanna hefur oftast verið talið til vegsauka fyrir samflokksmenn, jafnvel bitlinga og hefur í sjálfu sér verið það.

Það er því athyglisvert að Einar Már Sigurðarson hefur valið sér Framsóknarmann sem aðstoðarmann sinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Er þetta ekki bara skynsemismerki hjá Einari Má??

Sigríður Gunnarsdóttir, 20.5.2008 kl. 18:11

2 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Það væri óskandi. Held reyndar að þetta sé frekar tengsl hans við föður viðkomandi aðstoðarmanns.

Ragnar Bjarnason, 21.5.2008 kl. 00:40

3 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Fyrirgefið hvað ég er úti á túni, en ég hef misst af fréttin og hef því ekki nafnið á aðstoðarmanninum.

Getur þú upplýst mig?

Rúnar Birgir Gíslason, 23.5.2008 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband