30.4.2008 | 22:34
Ein hliðin á Kína-Tíbet málinu
Það er hægt að finna broslegar hliðar á nánast öllum hlutum og svo er eins farið með Kína-Tíbet málið.
Það er nefnilega þannig að Tíbetski fáninn, Snow Lion Flag, hefur verið framleiddur í verksmiðju í Kína undanfarið og sendur þaðan erlendis í einhverjum skömmtum unadanfarið. Eftirspurnin hefur auðvitað verið gríðarleg undanfarið vegna allra mótmælanna sem verið hafa vegna málsins.
The factory owner reportedly told police the emblems had been ordered from outside China, and he did not know that they stood for an independent Tibet.
Workers who had grown suspicious checked the meaning of the flag by going online.
Thousands of flags had already been packed for shipping
Alvöru mál auðvitað eins og svo margt annað, drottnun Kínverja yfir Tíbet sem hefur auðvitað komist í hámæli vegna Olympíuleikanna í sumar, því betur.
En þetta er önnur hlið og eins og fyrirsögnin sagði
Það held ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.