11.4.2008 | 20:11
Tíska ráðamanna í dag
Það virðist vera orðin tíska ráðamanna á Íslandi í dag að geta ekki tjáð sig því þá verði þeir vanhæfir til umfjöllunar um mál í framhaldinu.
Bull og vitleysa. Ef þessu er svona orðið farið þá eru menn í ferð án fyrirheits, ekkert annað.
Menn eiga að hafa sýn og stefnu á mál og vinna þau síðan út frá rökum.
Og hvar byrjar þetta vanhæfismat þá? Er það þegar menn taka við völdum eða má fara aftur til þeirra tíma þegar allt var látið flakka um allt án valda?
Þetta er undankomuleið sem á ekki að vera til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Af mbl.is
Innlent
- Íslenskukennsla verði lögfest
- Þjóðin bregst við: Djöfull elska ég VÆB
- Guðrún: Við þurfum að endurheimta traust
- VÆB vann Söngvakeppnina
- Mæla ekki með því að borga
- Sýni að Evrópuríki séu að styrkja sig
- Endurgreiðslur yfir sex milljarðar
- Stór skjálfti í Bárðarbungu
- Tengslin hófust með barnsráni
- Ég er ekki lunkin í tamílsku
Erlent
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Sammála aumleg afsökun Möllersins, þetta kallast rökþrot, önnur svona vitleysa er, Að menn verði að fara eftir lögum. Tilbúin frasi fyrir því að byggja ný álver og jarða yfir öll kosningaloforð sem gefin hafa verið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.