9.4.2008 | 18:27
Ungur temur !
Kosningabarátta Demokrata hefur verið löng og ströng fyrir utan að vera nánast óútreiknanleg fram að þessu.
Eitt af því sem hefur þó verið gegnumgangandi (sem og nokkur önnur atriði einnig) er að Clinton hefur haft yfirhöndina á móti Obama meðal kjósenda eldri en 45 ára. Á móti hefur Obama síðan haft nokkuð gott forskot meðal kjósenda yngri en 30 ára.
Þetta virkar Obama í vil því máttur barna á foreldra sína í kosningabaráttunni er það mikill að þau fá foreldrana til að kjósa Obama fram yfir Clinton og jafnvel til að skipta um flokksskráningu ef svo ber undir.
For some waffling primary voters, the relentless push by their children was good enough reason to capitulate. Eager to encourage their offsprings latest enthusiasm, they have been willing to toss up their hands and vote for Mr. Obama, if only to impress their children
Jafnvel sjóaðir stjórnmálamenn láta sér segjast vegna barna sinna.
But even politicians are mentioning the persuasiveness of their children, either in earnest or as political cover, as a factor in their Obama endorsements.
That list of Democrats includes Senator Bob Casey of Pennsylvania, Gov. Jim Doyle of Wisconsin, Senator Claire McCaskill of Missouri, Gov. Kathleen Sebelius of Kansas and Senator Amy Klobuchar of Minnesota
Og hvað ætli geti legið að baki?
For many parents, this campaign season also feels like a fond flashback: in their childrens unvarnished idealism, many see a resurrection of their own youthful political passions
Það er samt deginum ljósara að með framboði sínu og framgöngu, hefur Obama vakið til lífsins sem þátttakendur í lýðræðinu, heilan herskara ungra kjósenda. Það er vel.
Það er því ekki lengur ungur sem nemur heldur gamall.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vonandi vinnur sá sem er bestur þarna vestur frá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.