14.3.2008 | 23:38
Höfum þetta innan siðsamlegra marka
Undanfarnar vikur hafa borið með sér beinskeyttar árásir, ummæli og fleira í þeim dúr á milli Barack Obama og Hilary Clinton. Nú hafa þau rætt saman um að reyna að róa niður stuðningsmenn sína á komandi vikum eða meðan kosningabarátta þeirra stendur yfir.
They agreed that the contrasts between their respective records, qualifications and issues should be what drives this campaign, and nothing else said Clinton spokesman Phil Singer
An Obama adviser gave a similar account, while stressing that it was Obama who approached Clinton on the subject. They committed to making sure that their supporters don't get overheated in the future, the adviser said
Þetta hefur nefnilega verið svolítið á þann veg undanfarið að fólk í báðum herbúðum hefur gengið full langt í stuðningi sínum við sinn aðila og það gerir í raun ekkert annað en að vekja úlfúð innan flokksins og skaða hann útávið fyrir sjálfar forsetakosningarnar í haust.
It followed a week of harsh words that led to resignations in both camps. Samantha Power gave up her position as an unpaid foreign policy adviser to Obama after calling Clinton a "monster." Geraldine Ferraro, who was the party's vice presidential nominee in 1984, stepped down from Clinton's finance committee after she said Obama would not have made it this far if he were white
Nú er mál að linni og tekist verði aðeins snyrtilegra á í þeim prófkjörum sem eftir eru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.