13.3.2008 | 12:35
Eins dauði er annars brauð
Nú þegar ríkisstjóri New York, Eliot Spitzer hefur sagt af sér vegna sinna mála eins og vel hefur verið greint frá í fréttum síðustu daga tekur auðvitað annar við.
Spitzer hættir á mánudaginn og þá tekur David Paterson við en hann er fyrsti blökkumaðurinn til að gegna starfi ríkisstjóra New York. En það er meira nýtt við Paterson. Hann er fyrsti ríkisstjóri Bandaríkjanna sem er blindur (löglega blindur).
Og hann fær hlýjar móttökur í nýja starfinu. Þetta hafði forystumaður Repúblikana að segja:
We're excited about the potential of our new governor
Það held ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Tólfta eldgosið hafið
- Bein útsending frá Reykjanesskaga
- Áköf hrina og eldgos líklegt
- Göngumaðurinn fannst heill á húfi
- Meðaltekjur 831 þúsund krónur á mánuði
- Göngumaður þurfti aðstoð lögreglunnar
- Sýndi ofbeldistilburði í sundi
- Misminnti líklega hvar hann lagði bílnum
- Sveitin óvænt 33 árum eldri en haldið var
- Fagna því að umdeilt ákvæði hafi verið fellt út
Erlent
- Óttast að vesturhlið fjallsins hrynji
- Breskir skólar berjast gegn kvenfyrirlitningu
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið
- Fer fram sem óháður frambjóðandi
- Selenskí þakklátur Trump
- Vopnahlésviðræður hökta: Pattstaða í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu ræddar í Hvíta húsinu
Fólk
- Veit fátt skemmtilegra en að skrifa
- Theron segir Baltasar vera miskunnarlausan og klikkaðan
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
- Auður veggur vekur spurningar
- IceGuys takast á við nýjar áskoranir
- Minntist Doherty í fallegri færslu
- Sársaukafullt að líta til baka
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
Viðskipti
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
- Fréttaskýring: Donald Trump reiðir til höggs
- Fasteignamarkaðir taki hratt við sér
- Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
- Framkvæmdastjóri Eflu hættur
- Fólk ætti ekki að giftast húsnæðisláninu sínu
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Ég hugsa að einmitt af því að hann hefur þessa fötlun, þá hjálpi það honum til farsældar. En auðvitað hefði hann aldrei náð svona langt nema fyrir eigin verðleika og dugnað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2008 kl. 13:02
Sæll Raggi, veit ekkert hvað þetta þýðir í þessari færslu hjá þér en ég las hana samt hehe en fannst alveg tilvalið að ég myndi kvitta fyrir mig fyrst ég var að kíkja hérna inn :)
Bið að heilsa liðinu :)
Kv Petra
Petra (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 21:10
Akkúrat Ásthildur. Mér fannst þetta bara áhugavert, fyrst þetta og hitt heillar mig alltaf. En er búinn að lesa svolítið um Paterson og líst ágætlega á hann.
Takk sömuleiðis Petra.
Ragnar Bjarnason, 15.3.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.