Ekkert svar

Það eru stór og þung orð sem borgarstjórinn hefur uppi um Óskar Bergsson á borgarstjórnarfundi eins og sagt er frá í frétt á DV.is.

Borgarstjóri neitaði að svara og sagði að borgarstjórn setti niður með nærveru Óskars

Eitt er það að neita að svara spurningum, sem mér finnst að vísu persónulega frekar slappt svo ekki sé meira sagt, en að setja það fram að borgarstjórn setji niður með nærveru hans finnst mér verulega veruleikafirrt.

Þetta eru ummæli sem þurfa nánari útskýringar við frá borgarstjóra, verulegrar útskýringar.

Svei mér þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband