4.3.2008 | 12:37
Össur alltaf í útrás
Nú er iðnaðarráðherra í Washington borg að ræða endurnýjanlega orkugjafa sem mér finnst vera hið besta mál.
Á ráðstefnunni koma saman ráðherrar, fulltrúar almannasamtaka og fyrirtækja til þess að ræða leiðir og samstarf um að auka hlut endurnýjanlegrar orku í orkubúskap heimsins og finna lausnir sem ganga í þá átt fyrir einstök svæði og lönd
Það er nauðsynlegt að ná lengra fram á þessu sviði upp á framtíðina að gera og í því verkefni þurfa allir að taka höndum saman um að ná lengra þannig að framtíðarlausn náist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.