25.2.2008 | 13:38
Æ æ
Einhvernveginn líst mér ekkert á þessa ráðningu. Guðmundur er búinn að reyna sig með landsliðið og sú reynsla var svona upp og ofan.
Helst lítur þetta út fyrir að vera björgunaraðgerð af hálfu HSÍ og maður reiknar ekki með mikið bættum árangri í kjölfarið.
Ég held svei mér þá að maður hefði frekar viljað sjá Sigga Sveins með liðið.
Guðmundur ráðinn þjálfari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Segðu bara eins og er: Guðmundur komst ekki rassgat með liðið á sínum tíma og þessi ráðning hans nú er gersamlega út í hött. Ég vorkenni strákunum!
Jón Garðar (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 14:09
Er ekki aðalstyrktaraðili HSÍ bara að redda þeim yfir þessar keppnir sem enginn leggur í? Vondur tími að leita að þjálfara núna, verður auðveldara í sumar.
Annars er mér slétt sama um þetta
Rúnar Birgir Gíslason, 25.2.2008 kl. 14:43
Ég er nú þeirrar skoðunar að Guðmundur sé besti þjálfarinn á landinu.
Hann náði líka næst besta árangri sem náðst hefur með íslenska landsliðið, þegar hann stýrði því í 4. sæti á EM 2002.
Ég get hins vegar tekið undir það að ráðningin ber keim af björgunaraðgerð hjá HSÍ og ég endurtek það sem ég hef sagt áður (og liggur í augum uppi) að við náum engum árangri nema hafa landsliðsþjálfara í fullri stöðu.
Helst hefði ég viljað fá útlending í starfið.
Sigga Sveins væri ég til í að sjá eftir nokkur ár.
Stefán Jónsson, 25.2.2008 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.