Þetta hlýtur að hafa verið sárt

Það virðist hafa komið illa við Bill Clinton að upplifa að Obama sé að líta framhjá arfleifð hans í Hvíta húsinu.

Annars er baráttan að verða beinskeyttari og harðari og ég held að menn þurfi að huga að því að binda endi á hana eftir prófkjörin í mars. Þá verður ljóst í hvað stefnir og þá er heppilegt að ganga frá málunum.

Auglýsingaflóð herjar á Texas, Ohio og Wisconsin þar sem vopnum er beint að andstæðingnum og síðan koma leiðréttingarauglýsingar og allt hvað eina.

Og af hverju hafa fjölmiðlarnir farið nánast silkihönskum um Obama?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband