15.2.2008 | 18:09
Ekki degi of snemma
Þau komu ekki degi of snemma úrslitin í Vatnsmýrarsamkeppninni fyrir Hönnu Birnu. Í umfjöllun um þá samkeppni og verðlaunatillöguna gafst henni hvíld frá atganginum í kringum Vilhjálm og það allt saman, og naut sín greinilega. Reyndar gerðu þau það bæði hún og Dagur.
Svo var alveg ljóst auðvitað í þeirri umfjöllun að flugvöllur í Vatnsmýrinni er ekki þar í framtíðaráformum alveg sama hvað núverandi borgarstjóri hefur að segja um það.
Er þá ekki bara að viðurkenna það strax og hefja raunhæfar aðgerðir sem það krefur?
Þar fyrir utan líst mér ágætlega á þetta svona það litla sem maður hefur heyrt og skoðað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Ráðherrar hljóta að bera ábyrgð
- Reisa steininn við á fimmtudag
- Rithöfundar vilja lög um gervigreind
- Sólin breytir neysluhegðun: Lifnar yfir landanum
- Segja Rapyd íslenskt fyrirtæki
- Lausar lóðir í þjóðlendunum
- Fjögur björgunarskip að störfum á sama tíma
- Fíkniefni flæða um fangelsin
- Halla í Japan
- Svalara loft í augsýn
Erlent
- Grunaður Hamas-liði handtekinn í Danmörku
- Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eignir
- Konur handteknar fyrir alvarlega líkamsárás
- Vance og Rubio hittu Leó páfa
- Beitir óvenjulegum leiðum til að tryggja frið
- Trump ræðir við Pútín til að knýja á um vopnahlé
- Trump sendir Biden batakveðjur
- Trzaskowski leiðir eftir fyrstu útgönguspár
- Myndskeið: 6 km háir öskustrókar eldfjallsins
- Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu
Fólk
- Elín Hall hitar upp fyrir The Smashing Pumpkins
- Sjaldgæft að hún láti sjá sig á rauða dreglinum
- Meghan Markle hellti sér yfir starfsfólkið
- Hlynur, Saga og Sverrir á rauða dreglinum
- Deilur Adidas og Puma-bræðra á sjónvarpsskjái
- Bono og Sean Penn með úkraínskum hermönnum á rauða dreglinum
- Ég er ekkert skrímsli!
- Síðasta Eurovision-ferð Felix
- Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni
- Ísland í 6. sæti í undankeppninni
Viðskipti
- Veikburða hlutabréfamarkaður áhyggjuefni
- Afþreying hefur þrengt að áfengi
- Trump með Powell og Walmart í sigtinu
- Hefja viðskipti með bréf Alvotech í Stokkhólmi
- Talsverð óvissa í ytra umhverfi
- Hið ljúfa líf: Öxl í öxl með straujárnssteik
- Ágætar horfur hjá bönkunum
- Máttur samskipta á tímum breytinga
- Erum í alþjóðlegri samkeppni
- Svipmynd: Tækifærin bókstaflega endalaus
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Þetta er allt svo fyndið í rauninni. Hluti af líminu í meirhlutanum er að flugvöllurinn fari ekki og á sama tíma er að koma fram þessi snilldar hugmynd um nýtinguna þegar völlurinn er fari. Bara skondið
Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.