12.2.2008 | 17:07
Umburðarlyndi
Einhversstaðar las ég að umburðarlyndi væri farið úr tísku. Ég held að það sé rétt með farið.
Sumpart er það vegna tímanna sem eru uppi núna og virðast að miklu leyti byggjast á einstaklingshyggju og öllu því sem henni fylgir.
Sumpart er þetta vegna uppeldislegra galla. Það er ekki gefinn tími í að sinna þessum hluta í uppeldinu og það verður því í takt við
Einn hluti lausnar við þessum vanda er að auka vægi siðfræðikennslu í skólum, alveg frá leikskóla upp í háskóla. Einnig að auka siðfræðikennslu í kennaranámi.
Svei mér þá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo algjörlega sammála þér Raggi minn, eins og talað út úr mínu hjarta. Við verðum að halda þessari umræði í gangi í von um að fólki taki sig á.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.