Nýjasta tíska eða...

Manni fer hreinlega að detta í hug að það sé nýjasta tíska hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar að vera með vafasamar og umdeildar ráðningar í hátt skrifuð opinber embætti. Eða þá að þetta sé stefna sem mörkuð var í stjórnarsáttmála síðasta sumar.

Héraðsdómari, orkumálastjóri, ferðamálastjóri, forstjóri Umhverfisstofnunar og kannski fleira.

En ef þetta er keppni þá er staðan 3-1 fyrir Samfylkinguna er það ekki?

Kannski er þetta tíska í hina áttina, þ.e.a.s. að kæra ef maður fær ekki skipun. Sýnist samt í fljótu bragði að svo sé ekki.

Svei mér þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes Bjarnason

Og nú fara Framsóknarmenn að atast út í ráðningar :)

 Veit ekki betur en Framsókn og Íhaldið hafi skipt öllum stöðum milli sín á meðan þeir mynduðu meirihluta. Nú, það er þá bara eðlilegt að Samfylking fái sinn hluta af kökunni........

Hannes Bjarnason, 11.2.2008 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband