11.2.2008 | 13:23
Nýjasta tíska eða...
Manni fer hreinlega að detta í hug að það sé nýjasta tíska hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar að vera með vafasamar og umdeildar ráðningar í hátt skrifuð opinber embætti. Eða þá að þetta sé stefna sem mörkuð var í stjórnarsáttmála síðasta sumar.
Héraðsdómari, orkumálastjóri, ferðamálastjóri, forstjóri Umhverfisstofnunar og kannski fleira.
En ef þetta er keppni þá er staðan 3-1 fyrir Samfylkinguna er það ekki?
Kannski er þetta tíska í hina áttina, þ.e.a.s. að kæra ef maður fær ekki skipun. Sýnist samt í fljótu bragði að svo sé ekki.
Svei mér þá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook





eyglohardar
bjarnihardar
salvor
walgerdur
stebbifr
esv
hlynurh
omarragnarsson
ipanama
ippa
agbjarn
kolgrima
siggisig
arh
sigurdurkari
thorirallajoa
gthg
malacai
katlaa
bjb
anitakg
ragnar73
godinn
steinibriem
Athugasemdir
Og nú fara Framsóknarmenn að atast út í ráðningar :)
Veit ekki betur en Framsókn og Íhaldið hafi skipt öllum stöðum milli sín á meðan þeir mynduðu meirihluta. Nú, það er þá bara eðlilegt að Samfylking fái sinn hluta af kökunni........
Hannes Bjarnason, 11.2.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.