Huckabee vinnur Kansas

Úrslit eru ljós í forvali Repúblikana í Kansas en þar hefur Mike Huckabee unnið yfirburðasigur og fengið alla kjörmenn ríkisins, 33 talsins.

Það á þó eftir að telja 14% en staðan er svona:

Huckabee 60%

McCain 24%

Paul 11%

Romney 3%

Ekki margir kjörmenn svo sem og skiptir ekki höfuðmáli en sigur samt fyrir Huckabee og McCain lítur ekki út fyrir að vera sigurvegari á meðan.

Staðfest lokaúrslit. Annars hélt ég að kjörmannafjöldinn ætti að vera 36 en ekki 33. Þarf að skoða það betur.

Rétt mun vera að Huckabee fær 36 kjörmenn en ekki 33.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Noh, bara hástökk hjá Huckabee

Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband