9.2.2008 | 21:44
Huckabee vinnur Kansas
Úrslit eru ljós í forvali Repúblikana í Kansas en þar hefur Mike Huckabee unnið yfirburðasigur og fengið alla kjörmenn ríkisins, 33 talsins.
Það á þó eftir að telja 14% en staðan er svona:
Huckabee 60%
McCain 24%
Paul 11%
Romney 3%
Ekki margir kjörmenn svo sem og skiptir ekki höfuðmáli en sigur samt fyrir Huckabee og McCain lítur ekki út fyrir að vera sigurvegari á meðan.
Staðfest lokaúrslit. Annars hélt ég að kjörmannafjöldinn ætti að vera 36 en ekki 33. Þarf að skoða það betur.
Rétt mun vera að Huckabee fær 36 kjörmenn en ekki 33.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
Athugasemdir
Noh, bara hástökk hjá Huckabee
Ásdís Sigurðardóttir, 9.2.2008 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.