Ástæðan fyrir mikilli kosningaþáttöku í prófkjörum vestan hafs

Hún er einföld vildi einn meina og er eftirfarandi:

Verkfall handritshöfunda í Hollywood gerir það að verkum að fólk þarf að drífa sig frá sjónvarpinu og fara að hugsa sjálfstætt og gera eitthvað skapandi. Eins og til dæmis að taka þátt í lýðræðinu. Það eru líka svo margar stjörnur sem eru í kringum kosningarnar að þetta er næstum því eins og þáttur.

Ég er ekki frá því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ekki galin skýring, gæti vel passað.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband