Fyrstu tölur í fyrri helmingnum

Þegar maður lítur yfir fyrstu tölur í fyrri helmingi þessa mikla prófkjörsdags sýnist manni Clinton hafa yfirhöndina í fleiri ríkjum en Obama, meðal annars í New Jersey, Missouri, Alabama og Massachusets auk Oklahoma þar sem búið er að lýsa hana sigurvegara. Obama er síðan aftur með yfirhöndina í Connecticut auk Illinois og Georgiu þar sem hann hefur verið lýstur sigurvegari.

Hjá Repúblikönum hefur McCain verið lýstur sigurvegari í New Jersey, Illinois og Connecticut en Romney í Massachusets. Síðan virðist Huckabee vera að ganga vel í Georgiu og Alabama sem og Missouri.

Meira síðar.

Uppfært: Obama er með gott forskot í Alabama sem er viðsnúningur frá fyrstu tölum þar og eins er hann með gott forskot í Kansas samkvæmt fyrstu tölum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband