Clinton vinnur í Oklahoma?

Nú eru ein níu ríki búin að loka kjörstöðum sínum og á grundvelli útgönguspár í Oklahoma hefur Clinton verið lýst sigurvegari þar.

Manni sýnist að það sé með 60%-40% eða eitthvað þar um bil.

Miðað við útgönguspána byggir þessi sigur hennar á aldri kjósenda en hlutfallslega margir eldri kjósendur komu á kjörstað og í þeim hópi var Clinton með yfirburðastöðu gagnvart Obama.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband