Eitt forval í dag hjá Repúblikönum - fyrstu tölur

Það hefur farið framhjá flestum held ég að það er haldið eitt forval í Bandaríkjunum í dag. Repúblikanar hafa forval í Maine í dag og bítast þar um 21 kjörmann. Ríkið hefur eiginlega ekki fengið neina athygli þar sem ofur þriðjudagurinn hefur fengið alla athyglina. Einn frambjóðendanna leit þó við í ríkinu og svo er bara að sjá hvort það gefi honum eitthvað fyrir þá fyrirhöfn.

Uppfært, fyrstu tölur

Romney 58%, Paul 19%, McCain 18% og aðrir mikið minna (2%).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband