2.2.2008 | 15:17
Ofur þriðjudagurinn nálgast
Svona sér blaðamaður Washington Post Bill Clinton fyrir sér á kosningaferðalagi:
Hillary Clinton may be the presidential candidate, but much of the future Bill Clinton sketches on the stump is about putting the band back together. Watching him engage the crowd is a little like going to a Beach Boys concert, 20 years on. He knows all the old tunes and delivers them reliably. The crowd, mostly middle-aged and older, laughs and cheers in satisfied bursts, remembering the good times
Annars nálgast ofur þriðjudagurinn óðfluga og staðan er sú að Clinton er með duglega forystu í mörgum þessara rúmlega 20 ríkja sem kjósa þá. Obama leiðir í Georgiu, Alabama og Illinois (merkilegt!) og aðeins sjónarmunur (ekki marktækur) skilur þau að í Californiu og Connecticut. Í Massachusetts er munurinn ekki mikill Clinton í vil.
Helsti andstæðingur Obama núna er ekki Clinton heldur sá stutti tími sem er fram að ofur þriðjudeginum. Hann er með "momentum" með sér og stuðningur við hann eykst á hverjum sólarhring. Það sést á því að munur á milli þeirra í landskönnun var í gær 6% en fyrir viku var hann 11%.
En það eru ekki allir jafn ánægðir með kosningafyrirkomulagið. Þetta er sýn Steven Hill (director of the political reform program at the New America Foundation and author of "10 Steps to Repair American Democracy) á það:
With Super Duper Tuesday looming, nearly half of the delegates needed for the nomination will be decided on a single day. Having a single primary day with so many states gives great advantage to those candidates with the most campaign cash and name recognition to compete in so many states simultaneously
A national primary system with four separate primary days, where the 13 smallest states go first followed by the medium states and finally the largest states, makes a lot more sense and would ensure that all states and all voters have a say in the nomination process
Held að ég sé sammála honum í þessu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.