31.1.2008 | 12:36
Saxi læknir með Davíð á skurðarborðinu
Er það ekki rétt með farið hjá mér að í áramótaskaupi fyrir nokkrum árum hafi Laddi í gervi Saxa læknis verið í miðri aðgerð á Davíð Oddsyni? Þá reis Davíð upp á skurðarborðinu og svo framvegis. Þetta var í framhaldi veikinda Davíðs á þeim tíma. Leiðréttið mig ef rangt er með farið.
Þetta er eiginlega hugsað upphátt hjá mér út frá margumtalaðri Spaugstofu á laugardaginn var. Ég er á því að þar hafi verið dansað á línunni en ekki farið yfir hana.
Geta þessi tvö atriði þá ekki flokkast sem sambærileg?
Ég er á því nema góð rök segi mér annað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Erlent
- Segir hinn grunaða hafa verið vinstrisinnaðan
- Rússneski sendiherrann tekinn á teppið í Rúmeníu
- Stórauka fjárfestingar í Bretlandi fyrir endurkomu Trump
- Úkraínumenn bera ábyrgð á árás á lestarkerfi
- Grínaðist með að tvífari sinn hafi skotið Kirk
- Ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael
- Einn fannst látinn eftir sprenginguna á Spáni
- Tugir lögreglumanna særðust á mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleifð hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér Ragnar að þessi dæmi eru á flesta lund sambærileg.
Og þó?
Annar eistaklingurinn er ófyrirleitinn harðjaxl og veðraður í pólitískum styrjöldum. Hinn er líklega heldur veikgeðja og því auðsærður eins og seinna sannaðist.
Árni Gunnarsson, 31.1.2008 kl. 12:45
Þetta er alveg rétt hjá þér Ragnar.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.1.2008 kl. 16:40
Þetta er auðvitað sambærilegt, hárrétt hjá þér. En pólitíkus sem emjar eins og stunginn grís undan Spaugstofunni er ekki mjög sannfærandi. Fólk verður að þola ýmislegt þegar það er í þessari stöðu.
Sigríður Gunnarsdóttir, 31.1.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.