Fyrstu tölur úr prófkjörum í Flórida

Nú er veriđ ađ birta fyrstu tölur í prófkjörum Demókrata og Repúblikana í Flóridaríki. Hjá Repúblikum er stađan ţessi :

McCain  33%     34%

Romney  32%    31%

Giuliani  17%     17%

Huckabee  14%   13%

Paul  3%    3%

En hjá Demókrötum er Hilary Clinton međ afgerandi forystu:

Clinton  52%   48%

Obama  29%   30%

Edwards  16%   14%

Fá atkvćđi hafa veriđ talin enn sem komiđ er og eitthvađ á eftir ađ breytast, ađ minnsta kosti hjá Repúblikönum. Úrslit hjá Demókrötum eru ljós og gćtu gefiđ Clinton smá "moment" inn í ofur ţriđjudaginn.

Annars sýna útgönguspár slaginn á milli McCain og Romney mjög jafnan en sá sem vinnur fćr alla 57 kjörmenn ríkisins. Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ vinna í kvöld og eins upp á hiđ víđfrćga "momentum".

Rauđar tölur=uppfćrt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband