Sögulegur forseti BNA

Svona miðað við stöðu í forvalsslag flokkanna í Bandaríkjunum þá er líklegt að menn geti státað sig af "fyrsta" forseta í haust. Það gæti orðið:

Fyrsta konan sem forseti

Fyrsti svarti maðurinn sem forseti

Fyrsti forsetinn sem er yfir sjötugt þegar hann er kosinn

Fyrsti mormóninn sem forseti

Það held ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð athugun hjá þér. Aðalatriðið er að koma fíflinu Bush frá eins fljótt og hægt er. Hann reynir að draga eins marga með sér og hægt er því hann er glataður. Nema það að nokkrir íslenskir ráðherrar og Bjarni Ármannsson fylgi honum líka.

ee (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband