Ekki alveg ófyrirséð

Það er svona tæplega að þetta sé frétt verður maður að segja. Ég held að það hafi verið svo mörg seinustu árin að það þarf að minnsta kosti að leita að einni rjúpnaskyttu á fyrsta degi veiðitímabilsins og maður er sko ekki svikin þess í ár. Eina spurningin er hvenær á fyrsta sólarhringnum útkallið komi.

Það mætti setja það á lengjuna meira að segja á hvaða tímabili það sé.


mbl.is Björgunarsveitir kallaðar út vegna rjúpnaskyttna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tveir í gærmorgun tveir í kvöld, þetta verður eins og sápuópera.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband