Fleira hangir á spítunni

Mér finnast vera stærri fréttirnar í kringum þessa að FIFA er hætt við að skipta heimsmeistaramótinu á milli heimsálfa þannig að það sé ekki í sömu heimsálfu tvisvar í röð. Samkvæmt því kerfi er HM í Suður-Afríku árið 2010 og þá í Brasilíu árið 2014 eins og segir í fréttinni. Aðalástæðan sem FIFA gefur upp vegna ákvörðunar sinnar er sú að einungis Brasilía hafi sóst eftir mótinu 2014.

Bretar hafa verið snöggir að sjá sér hag í þessu atriði og telja nú að þeir komi sterklega til greina sem mótshaldarar árið 2018 vegna þess. Þeir eiga þó eftir að gera það endanlega upp við sig hvort þeir sækist eftir því.


mbl.is HM karla 2014 haldin í Brasilíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband