Hin mannlega grimmd

Sagt hefur verið að sagan endurtaki sig og gangi í hringi og ég held hreinlega að það sé rétt. Hin mannlega grimmd sem brýst út í stórum stíl í niðurlægingu og útrýmingu annarra manneskna við ákveðnar aðstæður hafa birst okkur í gegnum tíðina allt fram á þennan dag en samt er reynt að láta fólk ekki gleyma.

Skoðið þessa grein á vef BBC og síðan myndaalbúmið sem fjallað er um í henni. (Annað tengt albúm)

Hvernig væri nú einu sinni að láta sér að kenningu verða?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband