16.8.2007 | 22:32
Loksins, loksins
Ég fór hreinlega alveg í kerfi við þetta klukk verð ég að játa. Þakka ykkur kærlega fyrir það en á endanum mun ég uppfylla það sem klukkið útheimtir þó þetta sé eitt af því fáa sem ég þoli ekki held ég.
Annars er það nýyrði dagsins sem er "barlómskráka". Skýringar á orðinu óskast í athugasemdakerfi takk fyrir.
Gott orð annars finnst mér. Meira frá mér á næstunni annars.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Innlent
- Þéttingin mun rýra lífsgæði íbúa
- Hljóp í burtu frá lögreglu
- Kaup á Grænlandi og Íslandi skoðuð 1867
- Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku
- Vill að flokksþingi verði flýtt
- Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
- Snæfellsjökull getur gosið
- Mjög þungt hljóð í fólki
- Drógu lærdóm af síðasta gosi
- Virðing sé stofnuð af starfsmönnum
- Vín beint úr vatnskrönum
- Mikið um hálkuslys og alvarleg brot
- Íslendingar ekki duglegir að fara í inflúensubólusetningar
- Valgeir færði Ingu textann úr Sigurjóni digra
- Til greina kemur að breyta íbúðunum
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
It's alive. Gleður mig að sjá lífsmark drengur. Þú hefur náttl. verið að njóta sumarrestat í fallega dalnum þínum. Klukkið er nú orðið svo át og enginn í því lengur en það væri samt gaman að fá samantekt frá þér, svona fyrir okkur tryggu og trúu vini þína sem kíkja inn reglulega til að gá hvar drengur sé. "barlómskráka" er svo aum sál með svartan hug nöldrar og nöldrar út í allt og alla, aðallega samt til að svekkja og særa samverðamenn sína og þannig gleða sjálfa sig í leiðinni. Mín skoðun. En allavega velkominn aftur.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:21
Tek undir með Ásdísi með allt. Átti auk þess samskipti við eina slíka "barlómakráku" í dag...
Vilborg Traustadóttir, 18.8.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.