Eðlið er svona

Ég held að Íslendingar þurfi aðeins að hugsa sig um í þeim efnum hvernig þeir umgangast bætt kjör miðað við fyrri ár. Það á ekkert alltaf við að spenna bogann sem hæst og treysta á lukkuna bregði eitthvað útaf.

Við teygjum okkur alltaf eins nálægt greiðslugetu okkar og mögulegt er en hugsum frekar lítið um komandi tíma og hvað þeir bera í skauti sér. Ef hver og einn liti aðeins á neyslu sína og kældi sig kannski aðeins væri kannski minna um sveiflur varðandi þessi mál.

En það er auðvitað þetta hjarðeðli okkar sem alltaf ræður úrslitum.


mbl.is Kaupþing: gífurleg óvissa í íslensku efnahagslífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Klukkaði þig. Kíktu á síðuna mína........

Vilborg Traustadóttir, 19.7.2007 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband