13.7.2007 | 17:39
Góðar fréttir
Þetta mætti oftar sjá í íslensku samfélagi, samstarf aðila á milli til bóta fyrir alla. Félagar í SL reiða sig einmitt mikið á kort og upplýsingar um landfræðilega þætti í starfi sínu. Oft er það í aðgerðum sem þurfa að vera hraðvirkar og þá er áríðandi að upplýsingar séu sem bestar. Reyndar er ekki síðra að hafa staðkunnuga með í slíkum aðstæðum svo enn betri upplýsingar séu til staðar.
![]() |
Landmælingar Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg í samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Áhugaverð lesning af ýmsu tagi
- Freedomfries
- Washington Post Ágætt blað
- Los Angeles Times Ágætt blað
- New York Times Ágætt blað
- TPM Mjög góð fréttaveita
- RCP Snilldar skoðanakannanasíða
- Rasmussen Önnur góð skoðanakannanasíða
- Pólitík á CNN Ágæt umfjöllun um ameríska forsetakapphlaupið ásamt öðru
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 148491
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Af mbl.is
Innlent
- Danir leita danskrar stúlku á Íslandi
- Töldu riffil með hljóðdeyfi tengjast Gufunesmálinu
- Það er rotta í rúminu: Annað útkallið á 15 árum
- Drónabann á menningarnótt
- Þetta eru tekjuhæstu forstjórar landsins
- Veðurblíða í Eyjafirði
- Þetta hefði alveg getað farið illa
- Hótel og heilsulind sæti mati
- Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ
- Sá stærsti á svæðinu í sjö ár
Erlent
- Krefst öryggis Rússlands
- Hitabylgja í rénun og aðstæður betri fyrir slökkvistarf
- Pútín er óvættur við hliðin okkar
- Yfirvöld reki af sér slyðruorðið
- Telja lík Svíans fundið
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
Fólk
- Neitar ásökunum um öldrunarofbeldi
- Að sjá fegurðina í því sem leynist
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
Íþróttir
- Hann grét í fanginu mínu
- Úlfarnir keyra upp hraðann
- Fyrsta mark Galdurs (myndskeið)
- KSÍ deildi samskiptum dómara í umdeilda atvikinu
- Þetta var algjör skandall
- Logi í liði umferðarinnar
- Hrósaði Íslendingnum í hástert
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Kastaði flugeldi í dómarann
- Íslendingafélagið fékk stóra sekt
Viðskipti
- Mikill innflutningur á tölvubúnaði vegna gagnavera
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
Bækur
Úr ýmsum áttum
Ágætis lesning
-
Jean-Jacques Rousseau: Samfélagssáttmálinn (ISBN: 9979-66-159-3)
Grunn skilgreining á lýðræðishugtakinu
**** -
Ásgeir Jónsson/Kári Bjarnason: Jón Arason Biskup - Ljóðmæli (ISBN: 978-9979-798-03-3)
Ný sýn á síðasta kaþólska biskup okkar Íslendinga í aðdraganda siðaskipta. Ég er að lesa hana ennþá (eins og svo margar aðrar bækur) og get því ekki gefið henni einkunn einnþá. -
Steinþór Þráinsson: Saga Laugaskóla (ISBN: 9979-70-085-8)
Þroskasaga menntastofnunar á landsbyggðinni. Viðamikið og ákaflega vel skrifað verk. Nauðsynleg lesning fyrir laugamenn, unga sem aldna.
**** -
David Gibson: The rule of BENEDICT (ISBN: 978-0-06-085841-1)
Ef menn vilja fá innsýn í bakgrunn kaþólsku kirkjunnar og núverandi páfa hennar, Benedict XVI
***
Athugasemdir
Þetta er góðar fréttir.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.7.2007 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.