4.7.2007 | 22:46
Léttleiki tilverunnar
Samt ekki hinn óbærilegi held ég. Hér er einn frekar þurr og leiður um daginn, líklegast er þetta tekið fyrir reykingabann. Eitthvað áhugavert virðist samt vera í útvarpinu hjá greyinu.
Svon förum við svo með sumarstarfsmennina, ég tala nú ekki um þegar þeir eru úr Aðaldal. Fyrir þá sem ekki þekkja drenginn þá er þetta Böðvar JónsGauta og Þórdísarson. Við þurfum að geyma hann í búri þar sem hann er útkastari í Sjallanum og á það til að vera ofvirkur.
Svona þarf litla hluti til að skemmta manni stundum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Steiktur!!
Vilborg Traustadóttir, 5.7.2007 kl. 12:45
Raggi hvernig ferðu með starfsmennina mína
og setur það á netið í þokkabót
Birna í neðra (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.