Loksins

Félagaskipti Henry til Barcelona eiga eftir að verða Arsenal til góða og lyfta þeim til betri árangurs á næstu misserum. Of mikill tími hefur farið í vangaveltur í kringum hann og hafa þær, ásamt öðru orðið til þess að hann hefur heft framþróun liðsins í heild sinni.


mbl.is Arsenal og Henry staðfesta félagaskiptin til Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég kem nú til með að sakna hans, en að verður spennandi að sjá hvernig liðinu gengur án hans, kannski batna þeir bara.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.6.2007 kl. 17:43

2 identicon

Eitt er samt sérstakt, ástæðan að hann fer er að hann myndi sakna Arsene ef hann hættir, saknar hann hans ekki hjá öðru liði Annars finnst mér þetta góðar fréttir enda er ég Man Utd maður

Valli (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já kannski hver veit.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband