Þetta verðið þið að sjá

Mér hefur borist ákaflega athyglisvert myndband tengt kvennalandsliðinu í knattspyrnu. Það er samanklippt syrpa sem stelpurnar horfðu á fyrir landsleikinn á móti Frökkum á laugardaginn var og fylgir myndbandinu ósk um stuðning á móti Serbum á fimmtudaginn.

Þetta er sálfræðileg nálgun í undirbúningi fyrir erfiðan leik sem virðist hafa gert sitt gagn í leiknum sjálfum. Endilega gefið ykkur tíma til að horfa á þetta og farið svo og styðjið landsliðið á fimmtudaginn, ég kemst nefnilega ekki en vildi samt glaður fara á völlinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef alltaf staðið með íslensku kvennalandsliðinu og ég ætla halda því áfram.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 22:27

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég líka. Áfram stelpur.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 23:26

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þetta er blómi íslenskra kvenna.

Svava frá Strandbergi , 19.6.2007 kl. 00:00

4 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Verð með "stelpunum okkar" í huganum. Áfram Ísland

Guðmundur Ragnar Björnsson, 19.6.2007 kl. 13:13

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Áfram stelpur, áfram Ísland

Arnfinnur Bragason, 19.6.2007 kl. 16:17

6 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Flott myndband kappi

Kveðja.

Sigfús Sigurþórsson., 25.6.2007 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband